Hundavinir

Bókaútgáfan Hólar hefur gefiđ út í kilju MARLEY OG ÉG – AĐ EIGA OG ELSKA HEIMSINS VERSTA HUND, eftir John Grogan, í ţýđingu Elínar Guđmundsdóttur.  Bókin byggir á sannsögulegum atburđum úr lífi Grogan-hjónanna sem ekki gátu haldiđ lífi í blómi og telja sig ţar af leiđandi vanmáttug í barnauppeldi.  Fyrst ţau drápu blómiđ, hvernig ćttu ţau ţá ađ geta haldiđ lífi í ungbarni?  Til ađ ganga úr skugga um uppeldishćfileika sína ákveđa ţau ađ fara veginn á milli blóms og barns – nefnilega ađ fá sér hund – og athuga hvernig til muni takast.  Og ţau héldu ađ ţetta vćri bara ósköp venjulegur Labrador-hundur, en reyndin varđ önnur.  Marley (heitir í hausinn á reaggikóngnum Bob Marley) var gjörsamlega óútreiknanlegur; algjörlega hömlulaus, en ţó alltaf sama sakleysiđ uppmálađ, sama hvađ á hafđi gengiđ.  

Bókin hefur fengiđ frábćra dóma og í einum ţeirra (Philadelphia Inquirer) stendur ađ í henni sé „kafađ ađ dýpstu rótum samskipta dýrs og manns, á gamansaman, einlćgan og afar persónulegan hátt.“  Í annarri umfjöllun (People) um bókina er ţetta ađ finna: „Fyndin og hjartnćm saga um fimmtíu kílóa Labrador sem var jafn tryggur og elskulegur og hann var óţekkur.“

Marley og ég er svo sannarlega bók fyrir alla hundavini og hana má fá í öllum bókaverslunum.  Einnig er hćgt ađ panta hana á holar@simnet.is og í s. 587-2619.

 
marley_kapa_654504.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband