Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Fimmtudagur, 4. september 2008
Jónas Hallgrímsson
Í fyrra kom út kennslubókin Sveinn í djúpum dali - um ćvi og störf Jónasar Hallgrímssonar, eftir Ţórđ Helgason og Ingibjörgu Frímannsdóttur. Ţetta er afar gott verk og hentar vel fyrir nemendur í 6.-10. bekk; reynir á býsna marga ţćtti íslenskunnar, enda var stuđst viđ Ađalnámskrá grunnskóla viđ samningu ţess, og er um fram allt bráđskemmtilegt. Ţessi kennslubók var gefin út fyrir dag íslenskrar tungu í fyrra og var ţá valin til kennslu í fjölmörgum skólum. Vonandi verđur svo áfram, enda ţurfum viđ ađ halda fast í íslenska tungu og ţetta er einn liđurinn í ţví.