SPENNA

Bókaútgáfan Hólar hefur hleypt af stokkunum nýju tímariti, SPENNU.  Ţađ inniheldur, eins og nafn ţess bendir til, afar spennandi og sannar sakamálasögur, en einnig verđur ţar ađ finna íslenskan fróđleik, gamansögur og vísnahorn.  Ţetta er 40 bls. tímarit og mun ţađ kosta kr. 890 m/vsk.  Á međal efnis í fyrsta blađinu er eftirfarandi:

 

Bonnie og Clyde – hćttulegasta glćpapar í heimi

Blóđsugan – kjallaraherbergi dauđans

Lyfjanotkun Hitlers

Mueller malar gull (bráđskemmtileg frásögn af peningafalsara)

Ástkona sölumanns deyr

Viđurnefni í Vestmannaeyjum

Dávaldur í Neskaupstađ

Vísnahorn Ragnars Inga

Íslenskar gamansögur

 

SPENNA fćst í öllum bókabúđum.  Auk ţess er hćgt ađ gerast áskrifandi ađ SPENNU í gegnum netfangiđ holar@simnet.is og í s. 587-2619,


 
SPENNA
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband