Lyfjanotkun Hitlers

Lyfjanotkun Hitlers

-úr lćknaskýrslum um foringjann

 

Bretar komust fyrir nokkrum áratugum í lćknaskýrslur Theodore Morrell, einkalćknis Adolfs Hitler, og kenndi ţar margra grasa.  Lćknirinn skráđi 73 mismunandi lyfjategundir sem hann gaf Hitler og var einkum um ađ rćđa sterk svefnlyf, amfetamín, kókaín, hormóna og steralyf.  Ţessum lyfjum var ekki naumt skammtađ.

 

Hitler fćddist áriđ 1889 í Braunau í Austurríki-Ungverjalandi, nálćgt ţýsku landamćrunum.  Ţegar fyrri heimsstyrjöldin braust út, áriđ 1914, gerđist hann sjálfbođaliđi í ţýska hernum og barđist á vesturvígstöđvunum nćr allt stríđiđ, ţar til hann sćrđist um miđjan október 1918 eftir gasárás og var fluttur á herspítala.  Eftir ósigur Ţjóđverja settist Hitler ađ í München í Bćjaralandi og gekk 1919 til liđs viđ ţann stjórnmálaflokk sem síđar var kallađur Nasistaflokkurinn.  Hitler varđ formađur ţess flokks 1921 og leiddi til ćviloka.  Hann var útnefndur kanslari Ţýskalands áriđ 1933 og ári síđar, eftir fráfall Hindenburg forseta landsins, var hann ađ heita má orđinn einrćđisherra. 

Á valdatíma sínum leiddi Hitler Ţýskaland út í stríđ viđ flesta nágranna sína.  Seinni heimsstyrjöldin hófst međ innrás Ţjóđverja í Pólland 1939 og lauk henni sex árum síđar, 1945, međ algjörum ósigri ţeirra.  Á lokadögum stríđsins, ţegar ljóst var hvert stefndi, framdi Hitler sjálfsmorđ í neđanjarđarbyrgi í Berlín, en ţar hafđi hann hafst viđ um nokkurt skeiđ.

Síđustu árin var Hitler á daglegum skammti af kókaíni vegna krónískrar bólgu í nefslímhúđ.  Hann tók ţá daglega tvo skammta af 10% kókaíni.  Vegna svefnleysis fékk hann auk ţess stóra skammta af barbítúrötum og steralyfinu kortisoni og svo morfíni vegna bakverkja.

Hitler ţjáđist af sterkri ađsóknarkennd sem međal annars er fylgikvilli áđurnefndra lyfja.  Ef til vill var sú kennd rökrétt ađ nokkru leyti.  Margir vildu hann feigan og lögđu á ráđ um ađ koma honum fyrir kattarnef allt frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar áriđ 1939. 

Amfetamín- og kókaínneysla var međal annars talin stuđla ađ ćđisköstunum sem Hitler fékk.  Viđ minnsta mótlćti stífnađi hann allur, hríđskalf, svitnađi og ennfremur var eins og augun ćtluđu út úr höfđinu.  Hann ćddi um gólf, barđi saman höndum og frođufelldi.  Skýrslur, ćvisögur og umsagnir margra hershöfđingja sýndu ţetta svart á hvítu. 

En samt hélt Morrell áfram ađ gefa honum lyfin.

Ţessi kafli er úr hinu nýja sakamálatímariti SPENNU sem fćst í öllum bókabúđum.  Einnig er hćgt ađ gerast áskrifandi ađ ţví í netfanginu holar@simnet.is (áskriftin er einungis fyrir greiđslukort og fćst tímartitiđ ţá međ 15% afslćtti, á kr. 757 í stađ 890-.  Sjá meira um SPENNU í greinunum hér á undan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband